Kanínan með ljáinn

sunnudagur, september 11, 2005

Púlp




Ég held að Pulp sé ein af þeim hljómsveitum sem kemst næst því að láta mig fá þá fílingu sem ég fæ þegar ég hlusta á Stone Roses. Sérstaklega platan Different Class, æðisgengin plata þar á ferð...
--------
Ég hata að þurfa að horfa á alla Liverpool leikina á Players því ég þarf undantekningalaust að fara í sturtu og skipta um föt frá toppi til táar vegna ógeðslega mikillar reykingalyktar, skammskamm.
-----
Aðalmunurinn á bekknum núna og í fyrra er að núna vantar mann eins og Bjarna til að láta mann ekki deyja í líffræðitímum. Núna þarf ég víst að sætta mig við að deyja í þessum tímum, æjæj
-------
Lög dagsins: I spy og Common people með Pulp.
---
p.s. Það er hægt að kaupa appelsínusafa sem inniheldur Pulp :O

2 Ummæli:

  • At 1:35 e.h., Anonymous Nafnlaus sagði…

    pulp er gott band...

    og ég þarf að vera í kringum reykingar mest allan daginn í frímó...

     
  • At 10:59 e.h., Anonymous Nafnlaus sagði…

    Hey, ég var einmitt að kaupa mér Pulp Hits diskinn... magnað

     

Skrifa ummæli

<< Heim