Kanínan með ljáinn

föstudagur, júlí 29, 2005

Árið 2005 í plötum

Já, ég ætla hér að koma með einnarsetningardóma á þeim plötum sem hafa komið út í ár, og ég hef hlustað á.

Maximo Park-A certain trigger(mmmjög hress, svipar til Kaiser Chiefs og fleiri álíka hljómsveita)
EELS-Blinking lights...(góð smíð hér á ferðinni)
Gorillaz-Demon days(finnst hún reyndar ekkert skemmtó, fyrir utan eitt lag)
Oasis-Don't belive the truth(svona lala)
Kaiser Chiefs-Employment(æðisleg snilld, ein af plötum ársins)
Eurovison 2005-Eurovision(sumt gott, annað aaafar slappt)

Emiliana Torrini-Fisherman's women(ekki mikið hlust, fannst þetta klisja)
Mars volta-Frances the mute(einum of mikil sýra m.v. fyrri plötuna, samt hrezzer)
White stripes-Get behind me satan(mjög fínt stykki hér á ferð)
Queen of the stone age-Lullabies to paralyze(er ekkert yfir mig heillaður við svona tvær til þrjár hlustanir)

Weezer-Make belive(nokkur fín lög, annars óttalegt sull)
System of a down-Mezmerize(plata ársins hingað til án efa, frábær plata)
Belle and sebastian-Push barman(jaaa...var ekki alveg að fíla þetta stykki, hef þó bara hlustað einusinni)
Bloc party-Silent alarm(usspuss, fíliddekki, eftir tvær hlustanir)
Danniliuz-Víííí(bara tvö kover lög, samt frábær kover)


Þar sem þetta er þriðja bloggið mitt í dag, þá vil ég minna á næstu tvö blogg fyrir neðan:

Prósaljóð
og
Gerrard fallegri en Beckham

4 Ummæli:

  • At 11:40 e.h., Anonymous Nafnlaus sagði…

    neváá... víííííí nefnd þarna:D... tel það ekki plötu en samt pæling fyrst þú nefnir það:D

    svo ekki gleyma foo fighters plötunni

     
  • At 10:39 e.h., Anonymous Nafnlaus sagði…

    líka Beck platan...

    sniiiiiiiiilld...

     
  • At 6:25 e.h., Anonymous Nafnlaus sagði…

    Já kauði, trúi ekki að þú skulir gleyma Foo Fighters og Coldplay plötunum...2 af plötum ársins, að mínu mati, en hei....hresst

     
  • At 8:18 e.h., Blogger poolarinn sagði…

    jaaaá Coldplay var fín, eða hef bara hlustað á hana hálfa, svo hef ég ekki hlustað á Foofighters...ekki heldur Beck

     

Skrifa ummæli

<< Heim