Kanínan með ljáinn

mánudagur, september 26, 2005

Góði downloadarinn

Ég tók um helgina mitt fyrsta skref í að vera svokallaður "góður downloadari". Það felst í því að kaupa þá mússík sem mér líst vel á og finnst góð. Ég keypti 13 æðislega diska og það eru þessir:

Suede-Singles
Blur-Modern life is Rubbish
Strokes-Room on Fire
Strokes-Is this it
Travis-12 memories
Travis-The man who
Hrekkjusvín-Lög unga fólksins
Maus-Musick
Maus-Lof mér að falla að þínu eyra
Cat stevens-Teaser and the firecat
Jethro Tull-Songs from the woods
Iron maiden-Dance of death
AC/DC-Back in Black

Fyrir alla þessa diska borgaði ég svo 13 þúsund krónur, ágætis díll það.
...............................

Sáuði þennan þátt þarna "Kallakaffi" á Rúv? Þetta er eitthver stæling á Staupasteini(Cheers) og meiraðsegja merkið er eins. En mér fannst allavega fyrsti þátturinn ansi hallærislegur og þeir voru meiraðsegja með dósahlátur, sem er náttúrulega það asnalegasta og mest pirrandi í heimi, hvað þá í íslenskum þáttum. Svo voru þessir þættir voða lítið fyndnir og bara eitthvað óraunverulegir. Falleinkunn hjá mér!
...........

Ég er að spá í að láta síðu lokkana fjúka, vitiði um góða hárgreiðslustofu?
........

2 Ummæli:

  • At 4:42 e.h., Anonymous Nafnlaus sagði…

    gamli minn, ég er fedest góður downloadari og hef verið lengi vel, eiginlega síðan ég byrjaði á þessu...þýðir ekkert annað, miklu skemmtilegra að eiga diskana keypta

     
  • At 8:26 e.h., Anonymous Nafnlaus sagði…

    Ég mæli með feitu mölletti fyrir '85 ballið... ég er allavegana að spá í að spara mín "ekkijafnsíðu" lokka þangað til þá...

    En já, ég var klukkaður og nú klukka ég þig :)

    Klukk!

     

Skrifa ummæli

<< Heim