Brandari
Allt að fyllast af bröndurum hérna:o en þessum stal ég af síðunni hans Smára Frímanns
--------
Maður gengur inn á bar og segir vid barþjóninn: "Ég ætla að fá mjólk með ísmolum". Barþjónninn horfir undarlega á hann. Ekki vegna þess sem hann bað um heldur útaf því að annar helmingurinn af andliti hans var appelsína.
Barþjónninn spyr: "Hey, af hverju er hálft andlitið á þér appelsína?"
Maðurinn svarar: "jahh... það er nú saga ad segja frá því. Ég fann töfralampa, nuddadi hann pínu og útúr honum kom andi sem sagðist ætla ad veita mér 3 óskir, þú veist hvernig þetta er.
Allavega þá óskaði ég mér fyrst að ég gæti fengið hvaða konu sem ég vildi... ég prófaði það og núna er ég að deita Ungfrú Ísland.
Næst óskaði ég mér að veskið mitt væri alltaf fullt af peningum. Að alltaf thegar ég kláraði peningana úr veskinu þá myndi það fyllast aftur. Það svínvirkar eins og þú sérð.
Og svo óskaði ég mér ad hálft andlitid á mér væri appelsína"
-----------
Hvað á það að þýða að hafa eitthvað sér "tollgengi". Þetta er bara til að féfletta sótsvartan almúgann, fávitar því nú hækka allar amazon vörurnar mínar þónokkuð. Asnar.
-------------------
Píess....
1 Ummæli:
At 3:55 e.h., Nafnlaus sagði…
Er það 112 kr. á hverja vöru? Þetta tollgengi
Mér finnst þetta nú bara vera svindl (sérstaklega ef ég er að misskilja þetta og þetta mun kosta en meira en það sem ég held :P)
Skrifa ummæli
<< Heim