Kanínan með ljáinn

föstudagur, október 21, 2005

Íslensk tónlist

Eins frábært og árið 2005 virðist vera og ætla að verða í erlendri tónlist, þá get ég ekki orða bundist á þeirri íslensku tónlist sem er áætluð á þessu ári. Langflestar plöturnar eru tökulagaplötur þar sem litlu eða engu er bætt við og afar fáir stórir artistar sem eru að gefa út nýtt efni. Þetta er eflaust góð gróðaleið, að taka upp nokkur gömul lög og troða inn á plötu, en guð minn góður hvað þetta er metnaðarsnautt.

Skammskamm!

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim