Kanínan með ljáinn

fimmtudagur, desember 15, 2005

Kolaportið?

Jámm, ég hef verið að kaupa slatta af diskum í Kolaportinu nýlega. En þar sem diskarnir kosta bara 500 krónur stykkið fer maður að spá, af hverju er þetta svona ódýrt? Margir gæðadiskar sem má finna þarna, en ætli þessir diskar séu sjóræningjaútgáfur frá kína eða jafnvel þýfi? Þá gæti maður alveg eins sleppt því að kaupa diskana(geri það til að styrkja listamennina) því ef þetta eru sjóræningjaútgáfur þá fer nú ekkert til tónlistarmannanna sjálfra.

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim