Ég mæli með...
Já afsakið afsakið afsakið að ég hafi ekki bloggað í ár og daga, en ég vil kenna kerfinu um(bloggkerfinu það er að segja) en það hefur verið að stríða mér.
En já, meðmæli mín eru eftirfarandi(smá brainstorm)
Svo mæli ég EKKI með
Þá er það komið
Smellið hér fyrir Step by step myndir sem sýna hvernig á að kommenta hér...
En já, meðmæli mín eru eftirfarandi(smá brainstorm)
- Lagið Austurstræti með Ladda
- Stone roses-bara að minna á það að það er besta hljómsveit í heimi;)
- Aladdin og Lion king-Klassískar teiknimyndir sem maður vex aldrei upp úr
- Tónlistinni úr fyrrnefndum myndum
- Ipod-í þeim tilfellum þegar hann virkar
- Flensan-þegar hún herjar á kennara þá þýðir það bara eitt...FRÍ
- Ókeypis downloadi-einstaklega þægilegt að downloada eins mikið af fótboltavídjóum og fleiru skemmtilegu án þess að hafa áhyggjur af neinu
- Hungarian Rhapsody no. 15 eftir Franz Liszt
- Shawshank redemption-þrælgóð bíómynd sem allir ættu að vera búnir að sjá
- Gmail-1 gb e-mail...afar hentugt að geta sent sér eins mikið af fælum og maður vill og þurfa aldrei að deleta
Svo mæli ég EKKI með
- Tölvum sem rístarta sér uppúr engu
- Að snúa sólarhringnum við
- Stærðfræðinni sem ég er að læra
- Félagsfræðikennaranum mínum sem er egóisti og talar um eitthverja félagsfræðinga eins og vini sína og segir alltaf Menntaskólinn við Sund en aldrei bara MS.....sem er bögg
- Miklu hári sem þvælist fyrir manni
- Mæli sterklega gegn því að Tvíhöfðinn minn hætti í útvarpi, þó sú sé líklegast raunin eins og mál standa í dag. En þeir hyggjast samt halda áfram á öðrum miðli, sem sleppur svosem
Þá er það komið
Smellið hér fyrir Step by step myndir sem sýna hvernig á að kommenta hér...
2 Ummæli:
At 6:44 e.h., Nafnlaus sagði…
Hæhæ :)
Sniðugt blogg hjá þér..:P veit ekki hvað ég á að skrifa mér ! en bara sniðugt!..:)
Regína
At 6:58 e.h., poolarinn sagði…
Þessi athugasemd hefur verið fjarlægð af stjórnanda bloggs.
Skrifa ummæli
<< Heim